Fagráðið

Skilgreindur tilgangur Fagráðsins er;

  • að vera KOMPÁS Mannauði til ráðgjafar um fagleg málefni varðandi efnistök og stefnumótun á því sviði 
  • að KOMPÁS Mannauður mæti sem best þörfum notenda vefsins sem og birgjum efnis

 

Í Fagráðinu sitja:

Ingi Rúnar Eðvarðsson 
prófessor við Háskóla Íslands

Ína Björg Hjálmarsdóttir
gæðastjóri Blóðbankans

Kolbeinn Finnsson
mannauðsstjóri hjá N1

Sveinn Aðalsteinsson 
framkvæmdastjóri Starfsafls

 

 

Fagráð KOMPÁS Mannauðs hefur starfað frá ársbyrjun 2012 en hlutverk þess er að vera starfsmönnum KOMPÁS Mannauðs til ráðgjafar um stefnumótun og fagleg málefni. 
Í Fagráðinu sitja Ingi Rúnar Eðvarðsson, Ína Björg Hjálmarsdóttir, Kolbeinn Finnsson og Sveinn Aðalsteinsson.